raðtala

Ávallt skal hafa punkt á eftir tölustaf þegar hann á að tákna raðtölu: 1. kafli, 25. apríl, Kristján 10. o.s.frv. Þetta á ekki síður við þegar talan er rómversk: Kristján X., III. kafli o.s.frv.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki