afgreiðslutími / þjónustutími

Betra er að tala um afgreiðslutíma, þjónustutíma eða opið frá/milli… en opnunartíma. Afgreiðslutími verslunarinnar er á milli tíu og nítján. Þjónustutími bankans er frá kortér yfir níu til sextán. Sýningin er opin milli fimm og sjö.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki