alls kyns / alls konar

Ekki skiptir máli hvort sagt er alls kyns (allskyns) eða alls konar (allskonar), um sömu merkingu er að ræða.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki