atvinnulaus

Mörgum þykir lýsingarorðið atvinnulaus fara betur en nafnorðið atvinnuleysingi sem mörgum þykir hafa niðrandi keim (sbr. auðnuleysingi): Atvinnulausum fækkaði í síðasta mánuði. Síður: atvinnuleysingjum fækkaði í síðasta mánuði.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki