biti

Orðatiltækið eitthvað er of stór biti fyrir einhvern merkir: eitthvað reynist einhverjum of erfitt.

Orðatiltækið eitthvað er einhverjum erfiður/stirður biti að kyngja merkir: erfitt er að sætta sig við eitthvað.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki