curriculum vitae

Vilji menn nota íslenskt orð í stað þess latneska curriculum vitae koma nokkur til greina: ferilskrá, starfsferilsskrá, æviferill, æviatriði, jafnvel æviágrip ef um langa tölu er að ræða.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki