dollari / dalur

Mælt er með notkun orðanna dollari og dalur en síður orðsins dollar þegar átt er við erlendu myntirnar Dollar og Tolar.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki