elska

Hin síðari ár hefur notkun sagnarinnar elska aukist mjög mikið. Oft færi betur á að nota annað orðalag: þrá, dá, þykja vænt um, líka við, vera hrifinn af, vera sólginn í, hrífast af, þykja gott (á bragðið) o.s.frv. allt eftir því hvert samhengið er.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki