hljóða / hljóma

Sögnin hljóða er notuð í eftirfarandi setningum: Ákvæði laganna er svohljóðandi… Kvæðið hljóðar svona… Hins vegar er betra að nota sögnina hljóma í setningunni: Kvæðið hljómar vel.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki