kornflögur / maísflögur / kornflex

Bæði er hægt að nota orðin kornflögur og maísflögur fyrir enska orðið corn flakes. Þó að maísflögur sé réttari þýðing er komin hefð á orðið kornflögur. Algengast er að aðlaga e. corn flakes á íslensku sem kornflex.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki