líf / liggja

Orðasambandið einhverjum liggur lífið á merkir: einhverjum liggjur mjög mikið á. Mér liggur lífið á að komast á útsöluna fyrir lokun Orðasambandið líf einhvers liggur við merkir aftur á móti: mikið liggur við. Líf þitt liggur við að þú segir sannleikann.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki