myrkur / ómyrkur / mál

Orðasambandið vera ekki myrkur í máli (vera ómyrkur í máli) merkir: tala tæpitungulaust, segja hug sinn skýrt og vafningalaust, nota stór orð. (Lýsingarorðið myrkur vísar til þess sem er óljóst eða hulið.) Þveröfug merking væri: vera myrkur í máli. ([:Mergur:Mergur málsins.])

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki