opna

Betra er að segja verslunin er opnuð kl. 9 en verslunin opnar kl. 9. Sömuleiðis er betra að segja sýningin verður opnuð síðdegis en sýningin opnar síðdegis. Fólk opnar en staðir eru opnaðir.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki