óskylt / skylt

Orðalagið vera ekki skylt að gera eitthvað er ávallt tekið fram yfir orðalagið vera óskylt að gera eitthvað enda þótt um nokkurn veginn sömu merkingu sé að ræða. Þér er ekki skylt að svara spurningunum á blaðinu.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki