ræða (so.)

Varast skyldi að ofnota orðalagið um að ræða. Hér er um margar ólíkar gerðir að ræða.

Bæði tíðkast að ræða málin og ræða um málin þó að ekki sé alltaf hægt að skipta öðru út fyrir hitt.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki