saga

Ekki er sama hvort sagt er koma við sögu eða komið sögu eins og sést í eftirfarandi dæmum. Hann hefur oft áður komið við sögu skattsvikamála. Þegar hér var komið sögu ákvað lögreglan að skerast í leikinn.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki