skorpinn / skorpnaður

Bæði hægt að segja að eitthvað sé skorpnað (lh. þt. af sögninni skorpna) og skorpið (lo.) án þess að um nokkurn merkingarmun sé að ræða.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki