sprengja / sprenging

Orðin sprengja og sprenging eru ekki sömu merkingar. Þegar sprengja springur verður sprenging. Hægt er að koma sprengju fyrir en ekki sprengingu. Hins vegar er hægt að valda sprengingu, af gáleysi eða að yfirlögðu ráði.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki