traustatak / ófrjáls / hönd

Orðasambandið taka traustataki merkir strangt til tekið: taka eitthvað án leyfis en í trausti þess að leyfi hefði fengist. Gerður er greinarmunur á merkingu þessa orðasambands og taka eitthvað ófrjálsri hendi en það merkir: stela einhverju.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki