upptækur / hald

Orðasambandið gera upptækt hefur aðra merkingu en orðasambandið leggja hald á eitthvað. Lögreglan getur lagt hald á eitthvað en dómsúrskurður er forsenda þess að hægt sé að gera eitthvað upptækt.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki