forskeyti og forsetning

Fjölmörg dæmi eru um að forskeyti nafnorðs og forsetning, sem við á, séu eins. Sbr. aðkoma að, hafa áhuga á, taka tillit til, vera tilnefndur til, vera umhugað um, leggja inn umsókn um, gefa umsögn um, taka úrtak úr, hafa yfirráð yfir, hafa yfirsýn yfir o.fl.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki