vanur / vant

Lýsingarorðið vanur, í merkingunni: sem vantar, er nú aðeins notað í hvorugkyni eintölu (vant). Vera vant við látinn. Einhverjum er einhvers vant. Mér er orða vant.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki