vinna

Sögnin vinna er oft og tíðum ofnotuð í nútímamáli. Í stað þess að vinna verkefni eða tillögu fer oft betur á að segja t.d.: leysa, fást við, glíma við verkefni og leggja fram, koma með tillögu.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki