fær / fært

Orðið fært í setningunni ég sá mér ekki fært að koma í gærkvöldi er hvorugkyn eintölu lýsingarorðsins fær.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki