hliðstæður / sérstæður

Lýsingarorð eru ýmist sérstæð eða hliðstæð. Þegar lýsingarorð er sérsætt stendur það eitt og sér: Hann er góður. Hliðstætt er lýsingarorð hins vegar þegar það stendur með nafnorði: Hann er góður maður.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki