munu / framtíð

Ekki telst rangt að nota hjálparsögnina munu til að mynda framtíð: hann mun koma á morgun. Það telst þó frekar hátíðlegt mál. Í daglegu máli er notuð einföld nútíð: hann kemur á morgun.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki