seint / seinn

Hvorugkynið af lýsingarorðinu seinn, þ.e. seint, er notað sem atviksorð í setningum á borð við: Betra seint en aldrei. Hún kom seint. Ég bað hana að koma seinna.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki