væni / væna / vænan

Þegar sagt er væni minn, væna mín, vænan er lýsingarorðið vænn alveg við mörk þess að vera notað sem nafnorð. Önnur sambærileg orð eru til dæmis ljúfan og (ð)[urinn.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki