forsvar / fyrirsvar / málsvari

Talað er um að vera í forsvari (fyrirsvari) fyrir eitthvað (ekki: fyrir einhverju). Betra væri þó e.t.v. að nota orðið málsvari og segja vera málsvari einhvers.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki