verðmæti / jafngildi

Orðasambandið að verðmæti tekur með sér nefnifall: þetta er bíll að verðmæti fjórar milljónir króna. Orðið jafngildi tekur hins vegar með sér eignarfall: bíllinn er jafngildi fjögurra milljóna króna.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki