eggja

Sögnin eggja finnst í ýmsum samböndum.
Eggja einhvern til einhvers. Hún eggjar mig ávallt til dáða.
Eggja einhvern á að gera eitthvað. Hún eggjaði bónda sinn á að hefna víganna.
Eggja einhvern þess að gera eitthvað. Hún eggjaði bónda sinn þess að hefna víganna.
Eggja einhvern lögeggjan.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki