greiða (so.)

Sögnin greiða tekur bæði beint andlag (í þolfalli) og óbeint andlag (í þágufalli): greiða einhverjum eitthvað. Því er þágufall í eftirfarandi setningu: Greiðið gegn tékka þessum Jóni Jónssyni.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki