keyra / aka

Sögnin keyra stýrir venjulega þolfalli. Hann keyrði ömmu sína heim. Hún keyrði bílinn inn í bílskúr. Sögnin aka stýrir hins vegar yfirleitt þágufalli. Hún ók öllum heim. Hann ók bílnum inn í bílskúr.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki