nægja

Þegar sögnin nægja er ópersónuleg er frumlag hennar í þágufalli: KR-ingum nægir jafntefli. Sögnin getur líka verið persónuleg: maturinn nægir fyrir alla fjölskylduna.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki