Sögnin blóta stýrir þolfalli eða þágufalli. Merki sögnin dýrka stýrir hún þolfalli: blóta þorrann, goðin. Merki hún hins vegar fórna eða formæla stýrir hún þágufalli: blóta dýri til árs og friðar; blóta einhverju í sand og ösku.
|
|||||
blótaSögnin blóta stýrir þolfalli eða þágufalli. Merki sögnin dýrka stýrir hún þolfalli: blóta þorrann, goðin. Merki hún hins vegar fórna eða formæla stýrir hún þágufalli: blóta dýri til árs og friðar; blóta einhverju í sand og ösku. |
|||||
© 2018 Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum |