blóta

Sögnin blóta stýrir þolfalli eða þágufalli. Merki sögnin dýrka stýrir hún þolfalli: blóta þorrann, goðin. Merki hún hins vegar fórna eða formæla stýrir hún þágufalli: blóta dýri til árs og friðar; blóta einhverju í sand og ösku.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki