ráma

Sögnin ráma er ópersónuleg. Með henni stendur frumlag í þolfalli. Mig rámar í hvað gerðist í sumar.
[:ópersónulegar sagnir:Nánar um ópersónulegar sagnir.]

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki