batna

Sögnin batna getur verið ópersónuleg og stendur þá með frumlagi í þágufalli. Þeim batnaði kvefið. Sögnin getur líka verið persónuleg. Hagur okkar batnar stöðugt.
[:ópersónulegar sagnir:Nánar um ópersónulegar sagnir.]

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki