bjóða

Sögnin bjóða getur verið ópersónuleg og stendur þá með frumlagi í þágufalli. Henni býður við þessu. Ef honum býður svo við að horfa. Mér býður í grun. Sögnin er þó yfirleitt persónuleg. Ég bauð honum sátt. Hann bauð mér í heimsókn.

Nánar um ópersónulegar sagnir.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki