duga

Sögnin duga getur verið ópersónuleg og stendur þá með frumlagi í þágufalli. Honum dugir að æfa sig einu sinni á dag. Sögnin getur líka verið persónuleg. Uppskriftin dugir fyrir fjóra.

Nánar um ópersónulegar sagnir.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki