líka

Aðalreglan er sú að sögnin líka sé ópersónuleg og standi með frumlagi í þágufalli. Honum líkar vel fötin. Henni líkar illa við þá. Þó er einnig nokkuð um að sögnin sé notuð persónulega, dæmi: fötin líka vel.

Nánar um ópersónulegar sagnir.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki