hver / sinn / sitthvor / sinn hvor / hvor sinn

Orðin hver og sinn eiga ekki að beygjast saman. Bræðurnir komu hver á sínum bílnum (ekki: bræðurnir komu á sitthvorum bílnum). Börnin hlupu sitt í hverja áttina (ekki: börnin hlupu í sitthvora áttina).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki