ýmis

Orðið ýmis er að uppruna fornafn og því er ekki talið æskilegt að segja hinir ýmsu menn eða hinir ýmsustu aðilar enda er ýmis þá sett í stöðu lýsingarorðs. Fremur: ýmsir menn, alls konar fólk, mismunandi aðilar o.s.frv.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki