þú

Ekki er talið vandað málfar að nota orðið þú sem svokallað óákveðið fornafn þegar átt er við fólk almennt en ekki er verið að ávarpa einn tiltekinn viðmælanda. Það er t.a.m. ekki talið gott mál að segja: þegar þú kaupir í matinn áttu margra kosta völ.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki