titill

Í íslensku tíðkast fáeinir titlar (herra, frú, doktor, séra o.fl.) sem koma skulu á undan nöfnum: Doktor Sigríður Sveinsdóttir prófessor; herra Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands o.s.frv.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki