hafa

Kennimyndir: hafa, hafði, haft.

nútíð þátíð
fh. et. 1.p. hef hafði
2.p. hefur hafðir
3.p. hefur hafði
ft. 1.p. höfum höfðum
2.p. hafið höfðuð
3.p. hafa höfðu
vh. et. 1.p. hafi hefði
2.p. hafir hefðir
3.p. hafi hefði
ft. 1.p. höfum hefðum
2.p. hafið hefðuð
3.p. hafi hefðu
bh. hafðu, hafið
lh. nt. hafandi
lh. þt. hafður
Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki