Landssíminn / Landsíminn

Munurinn á orðunum Landssíminn og Landsíminn er sá að hið fyrra er eignarfallssamsetning en hið síðara stofnsamsetning. Landssíminn er heiti fyrirtækis sem varð til þegar Pósti og síma var skipt í tvö fyrirtæki.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki