endasleppur / endasleppt

Til er lýsingarorðið endasleppur (endaslepp, endasleppt) en ekki endaslepptur. Fundurinn var endasleppur. Kynningin var endaslepp. Kynni þeirra urðu endaslepp. Hann gerir það ekki endasleppt.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki