Þrír punktar eru notaðir til að merkja úrfellingu úr texta og er þá yfirleitt bæði haft eitt stafabil á undan þeim og á eftir þeim. Dæmi: Köttur úti í mýri … úti er ævintýri.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki