Heródes / Pílatus

Orðatiltækið ganga frá Heródesi til Pílatusar merkir: hafa ekki erindi sem erfiði; vera sendur frá einum stað til annars án þess að fá úrlausn mála sinna ([:Mergur:Mergur málsins]).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki