halla / hallast

Sagt er: einhver hallar einhverju og eitthvað hallast (ekki: eitthvað hallar). Stúlkan hallaði glasinu. Ég ætla að halla mér í hálftíma. Gólfið hallast (ekki: gólfið hallar). Báturinn hallaðist í öldurótinu (ekki: báturinn hallaði í öldurótinu). Veggurinn tók skyndilega að hallast (ekki: veggurinn tók skyndilega að halla).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki